Hans Bjarni Sigurbjörnsson er nemandi í 7. bekk í grunnskólanum í Grundarfirði og er þátttakandi í...
Barna- og ungmennabækur
Hrífandi lífsbarátta Jófríðar
Hildi Knútsdóttur þarf vart að kynna en hún hefur unnið til ótal verðlauna fyrir bækur sínar, til dæmis Fjöruerðlaunin (2019), Íslensku bókmenntaverðlaunin (2017) og Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar (2019). Þríleikurinn hennar Ljónið, Nornin og Skógurinn hlaut svo...
Ástfanginn uppvakningur
Það hefur ekki farið fram hjá neinum að það er október og Íslendingar hafa tekið hrollvekjuhátíðinni Hrekkjavöku opnum örmum. Þetta endurspeglast vel í úrvali barnabóka sem hefur verið gefið út í byrjun haustsins. Hver hrollvekjubókin á fætur annarri hefur sprottið...
Heimur múmínálfanna
Mál og menning/Forlagið hefur ráðist í að gefa út stórmerka og undursamlega ritröð, sem hefur...
Jóhannes á mikið erindi til ungmenna í dag
Kjarval: Málarinn sem fór sínar eigin leiðir er þriðja fræðibók fyrir börn og unglinga úr smiðju...
Ævintýraheimar mætast í stórkostlegri Tímakistu Andra Snæs
Það sigrar enginn heiminn sem ekki getur sigrað tímann. Brot úr Tímakistunni eftir Andra Snæ...
Siggi sítróna og Dagbók Kidda klaufa bestar að mati barnanna
Sögur - verðlaunahátíð barnanna, fór fram annað sinn í kvöld í beinni útsendingu á RÚV. Á...
„Afi segir að lífið sé eins og skonsa“
Einu sinni áttu þau allt, hús, pottaplöntur, garð og eldgömul viðargólf sem söfnuðu rusli, ryki og...
Yndislegar tónbækur fyrir börn (og fullorðna)
Uppáhalds bækur dóttur minnar þessa daganna (1 árs) eru Tónbækur Jóns Ólafssonar tónlistarmanns og...