Barnabækur

Í dótaheimi

Í dótaheimi

Fyrir mörgum árum síðan, í fyrndinni, las ég sjálf ljóð Þórarins Eldjárns. Þegar ég eignaðist mín...

Óskar er einhverfur

Óskar er einhverfur

Óskar elskar lestir: Bróðir minn er einhverfur eftir Ernu Sigurðardóttir Hvernig myndi þér líða ef bróðir þinn fengi sérstakan mat á kvöldin en þú þyrftir að borða þennan venjulega? Hvað ef bróðir þinn tjáði sig kannski á annan hátt en flestir eiga að venjast? En ef...

Hver með sínu nefi

Hver með sínu nefi

Dýrasinfónían eftir Dan Brown. Já, þann Dan Brown. Dýrasinfónían eftir Dan Brown er besta Dan Brown bók allra tíma. Eða það held ég að minnsta kosti. Hún inniheldur vissulega enga óvænta fléttu, afkomendur Jesú eða munka með albínisma, EN hún fjallar um villidýr sem...

Júlían er fullkominn

Júlían er fullkominn

Aumingja Efia er bara átta ára og stjúpmamma hennar pínir hana til að lesa með sér barnabækur til...

Héragerði yfir páskana

Héragerði yfir páskana

Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir er líklega best þekkt fyrir bráðfyndnar og beint-í-mark myndasögur. Til...

Systkinin í Rumpuskógi

Systkinin í Rumpuskógi

Systkinin Teddi og Nanna eru ákaflega samheldin refasystkin og búa saman í Stóru borg, þar sem öll...

„Er þetta ég?“

„Er þetta ég?“

„Penelópa gegnir afar mikilvægu starfi,“ segir á fyrstu síðu nýútkominnar barnabókar, Penelópa...