Barnabækur

Valkyrjur valda óskunda

Valkyrjur valda óskunda

Þegar ég var krakki sótti ég rosalega mikið í ævintýrabækur og furðusögur. Það voru bækurnar sem mér þótti langskemmtilegastar. Kristín Ragna Gunnarsdóttir hefur svo sannarlega verið dugleg að sinna þessum lesendahópi með bókunum sínum um Úlf og Eddu og Nornasögu...

Jósefína, Emma og Amanda – vinkonur í orðsins fyllstu

Jósefína, Emma og Amanda – vinkonur í orðsins fyllstu

Fyrir nokkrum vikum skruppum við mæðgur á bókasafnið eins og við gerum ansi oft en undirrituð á 12 og 10 ára dætur sem eru bókaormar líkt og móðirin. Þar rákumst við á bækur sem tilheyra Vinkonu bókaseríunni og eru gefnar út af Bókabeitunni í þýðingu Ingibjargar...

Hvert leiða H-in sex?

Hvert leiða H-in sex?

Ævar Þór Benediktsson hefur ekki látið sitt eftir sitja í jólabókaflóðinu síðan önnur bókin hans...

Fjörleg saga af útihátíð

Fjörleg saga af útihátíð

Gerður Kristný heldur áfram með söguna af Iðunni og afa pönk í ár. Sagan af þeim afafeðginum hófst...

Merkúríus, Venus, Júpíter

Merkúríus, Venus, Júpíter

Ég hef lengi haft mikinn áhuga á svokölluðum léttlestrarbókum, bókum sem henta börnum á yngsta...

Illfygli og ferðalok

Illfygli og ferðalok

Sigrún Elíasdóttir lýkur þríleiknum sínum um ferð Alex og Húgó á heimsenda með bókinni Illfyglið....