Fyrir nokkrum vikum skruppum við mæðgur á bókasafnið eins og við gerum ansi oft en undirrituð á 12...
Fyrir nokkrum vikum skruppum við mæðgur á bókasafnið eins og við gerum ansi oft en undirrituð á 12...
Fyrir ári kynntumst við unga rithöfundinum Emblu Bachmann þegar hún gaf út sína fyrstu barnabók Stelpur stranglega bannaðar og nældi sér í tilnefningu til Íslensku bókmenntaverðlaunanna. Og það sautján ára! Í ár gefur hún út bókina Kærókeppnin og nældi sér auðvitað í...
Núna á dögunum kom út bókin Ástin mín eftir Astrid Desbordes. Hún býr í París þar sem hún vinnur bæði sem höfundur og ritstjóri. Bókin var fyrst gefin út í Frakklandi árið 2016 undir titlinum Mon amour. Myndhöfundurinn er Pauline Martin og bókaútgáfan Kvistur gefur...
Gunilla Bergström hefur fylgt mér frá því að ég var lítil í sveitinni og fékk mínar fyrstu...
Þegar heimurinn breyttist og takmarkanir voru settar á árið 2020 voru fjölmörg börn um allan heim...
Þriðja bókin um Dinnu kom út á íslensku í sumar. Bækurnar um Dinnu eru eftir Rose Lagercrantz með...
Ein af nýútkomnum barnabókum þetta sumarið er Gírafína og Pellinn og ég eftir Roald Dahl í þýðingu...
Að leggja af stað í langferð með börn í aftursætinu er viss áhætta. Verða þau róleg? Verður stríð?...
Sumarið er komið og þá er erfiðara að halda krökkum við efnið í lestrinum. Ég hvet foreldra og...