Í seríunni um Bekkinn minn eftir Yrsu Þöll Gylfadóttur er íslenskur raunveruleiki eins og hann...
Í seríunni um Bekkinn minn eftir Yrsu Þöll Gylfadóttur er íslenskur raunveruleiki eins og hann...
Nýlega kom út Mamma Sandkaka, lífleg og fallega myndlýst barnabók eftir Lóu Hlín Hjálmtýsdóttur. Lóu þarf vart að kynna en hún hefur hlotið verðlaun og ótal tilnefningar fyrir barnabækur sínar, en fyrir eldri lesendur er auðveldlega hægt að mæla með bókunum...
Barnabækurnar Sokkarnir hans Rebba og Kanínan vill kúra eru nýlega komnar út í íslenskri þýðingu. Um er að ræða harðspjalda bækur með flipamyndum eftir breska höfundinn Julia Donaldson og hinn þýska myndhöfund Axel Scheffler.
Vísindaskáldsögur fyrir börn eru ekki á hverju strái. Að minnsta kosti ekki á íslensku. En þó...
Fyrsta bókin um Kaftein Ofurbrók eftir Dav Pilkey kom út árið 1997 í Bandaríkjunum. Það skal engan...
Í jarðholu nokkurri bjó hobbiti. Svona byrjar þessi frábæra saga. Það er afar sjaldgæft að...
AM forlag gaf út tvær fallegar barnabækur fyrir yngstu kynslóðina á dögunum. Önnur þeirra er Í...
Í þriðja þætti Bókamerkisins, streymisþátt Bókasafns Garðabæjar í samstarfi við Lestrarklefann,...
Frá því að samkomubann vegna Covid-19 hófst hef ég reglulega ímyndað mér hvað þetta væri allt...