Barnabækur

Bækurnar um Lilluló

Bækurnar um Lilluló

Hvað er ást? Árið 2023 kom út bókin Hvernig er koss á litinn? en í henni langar ungri stúlku að...

Hröð og skemmtileg rússíbanareið

Hröð og skemmtileg rússíbanareið

Ævar Þór, stundum kallaður Vísindamaður, er rithöfundur sem kann svo sannarlega að ná til barna og unglinga. Í þetta skiptið heillaði hann heila dómnefnd upp úr skónum og hlaut fyrir vikið Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur. Það kom í ljós fyrir heilu ári, en þar...

Hjartnæm og hrollvekjandi skrímslasaga

Hjartnæm og hrollvekjandi skrímslasaga

Skólinn í skrímslabæ er ný barnabók eftir Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur sem þarf vart að kynna. Hún hefur skrifað ógrynni sagna fyrir börn og unglinga og hittir alltaf í mark! Með henni í liði er myndhöfundurinn Tindur Lilja sem blæs skemmtilegu lífi í persónur...

Ráðgátugleraugun

Ráðgátugleraugun

Í Ljósaseríunni koma út bækur sem henta börnum á yngsta og miðstigi í grunnskóla. Bækurnar eru...

Lítill fíll með langan rana

Lítill fíll með langan rana

Lítill fíll með langan rana kallaði á mig mig í úrvalinu á bókasafni Árbæjar einn regnþungann...

Eldur í Eyjafjallajökli

Eldur í Eyjafjallajökli

Björk Jakobsdóttir heldur áfram með sögu merarinnar Hetju í nýrri bók sinni sem...

Jólatré sem lifir áfram

Jólatré sem lifir áfram

Einstakt jólatré er ný barnabók eftir Benný Sif Ísleifsdóttur með myndskreytingum eftir Linn...