Barnabækur

Viltu fræðast um torfbæi?

Viltu fræðast um torfbæi?

Sigrún Eldjárn er ein af afkastameiri höfundum landsins og er einnig ein af þeim ástsælustu....

Ástaróður til Kuggs

Ástaróður til Kuggs

Það kannast flestir foreldrar við að reyna að kynna börnin sín fyrir uppáhalds barnabókunum sínum. Sjálf bý ég svo vel að móðir mín geymdi flestar mínar barnabækur og hef ég hægt og rólega verið að taka þær upp og máta þær við þriggja ára dóttur mína. Í sumar fann ég...

Rifrildi, þras og þrætur

Rifrildi, þras og þrætur

Ljósasería Bókabeitunnar hefur verið vinsæl léttlesrarbókaflokkur sem mörg íslensk börn eru í áskrift að og fá senda inn um póstlúguna (svona eins og í gamla daga bara!). Elísabet Thoroddsen gefur hér út sína fyrstu bók fyrir þennan aldurshóp, bókina Rugluskógur, en...

Lending á Ísafirði

Lending á Ísafirði

Kareem er á leiðinni á Ísafjörð eftir að hafa verið á flótta mjög lengi. Hann og fjölskyldan hans...

Múmínálfarnir og Mía litla

Múmínálfarnir og Mía litla

Ég er bókasafnari inn að beini. Fyrst um sinn safnaði ég helst ævintýrabókum en nú hefur áráttan...