Fjölskyldubækur

Allir krakkar eiga sína sögu og sína fjölskyldu

Allir krakkar eiga sína sögu og sína fjölskyldu

Bókin eftir Larysu Denysenko og Möshu Foya heitir reyndar á úkraínsku Maía og mömmur hennar og vakti talsverða athygli í heimalandinu þegar hún kom út árið 2017. Úkraína eins og mörg önnur slavnesk lönd voru ekki tilbúin og bókin var talin vera rof á hefðbundnum...

Ugla litla leitar mömmu

Ugla litla leitar mömmu

Hvar er mamma? eftir Chris Haughton er bók sem við yngsti sonurinn römbuðum á í vikulegri ferð okkar á bókasafnið. Bókin er harðspjaldabók sem hefði allt eins getað sómt sér í pappírsbók, en það er vissulega mikill sjarmi við að bókin sé harðspjalda. Bókin kom fyrst...