Fjölskyldubækur

Heldur sópurinn?

Heldur sópurinn?

Julia Donaldson og Alex Scheffler hafa áður leitt saman hesta sína í barnabókunum Greppikló og Greppiklóarbarnið. Þær bækur slógu svo um munaði í gegn hjá íslenskum börnum, sem mörg hver geta farið með vísuna um Greppikló utanbókar. Ný bók eftir tvíeykið knáa kom út í...

Skólaslit – Hryllingurinn tekinn alla leið

Skólaslit – Hryllingurinn tekinn alla leið

Fyrir rúmu ári síðan hófu skólar á Reykjanesinu verkefni í samstarfi við Ævar Þór Benediktsson og Ara H.G. Yates. Saman áttu þeir eftir að skapa eina blóðugustu og hrikalegustu barna-  og unglingabók sem ég hef nokkru sinni lesið.  Verkefnið hófst á því að einn kafli...

Þar sem óhemjurnar eru

Þar sem óhemjurnar eru

Fyrir stuttu kom út bókin Þar sem óhemjurnar eru eftir bandaríska höfundinn Maurice Sendak...

Heimakær hobbiti

Heimakær hobbiti

  Í jarðholu nokkurri bjó hobbiti. Svona byrjar þessi frábæra saga. Það er afar sjaldgæft að...

Núvitund í morgunsárið

Núvitund í morgunsárið

AM forlag gaf út tvær fallegar barnabækur fyrir yngstu kynslóðina á dögunum. Önnur þeirra er Í...