Vinna síðustu vikna skilar sér loksins núna. Í dag höfum við opnar nýja síðu Lestrarklefans....

Vinna síðustu vikna skilar sér loksins núna. Í dag höfum við opnar nýja síðu Lestrarklefans....
Það styttist í útkomu bókarinnar Dagatal – sögur á einföldu máli eftir Karítas Hrundar Pálsdóttur. Bókin er önnur sinnar tegundar en fyrir tveimur árum, rétt fyrir Covid, kom út bókin Árstíðir – sögur á einföldu máli. „Þema Dagatals er daglegt líf og almanaksdagarnir...
Bókaklúbburinn Zooma in på nordens litteratur verður á Íslandi 9.-13. maí. Haldinn verður viðburður í tilefni af komu klúbbsins í Norræna húsinu 13. maí, klukkan 19-20:30 og gestir kvöldsins verða Sverrir Norland, höfundur m.a. Stríð og kliður, og Karítas Hrundar...
Í síðustu viku kom út bókin Möndulhalli sem Una útgáfuhús gefur út. Bókin er samansafn sagna...
Margrét Tryggvadóttir, Rán Flygenring og Þórarinn Eldjárn hlutu í dag Barnabókaveðlaun...
Í síðustu viku kom út annað hefti Tímarit Máls og menningar ársins 2020. Þema tímaritsins að þessu...
Fjórði þáttur Bókamerkisins, bókmenntaþáttur og samstarfsverkefni Lestrarklefans við Bókasafn...
Arndís Þórarinsdóttir og Hulda Sigrún Bjarnadóttir hljóta Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur...
Tilnefningar til Maístjörnunnar, ljóðabókaverðlaun Rithöfundasambands Íslands og Landsbókasafns...