Vinna síðustu vikna skilar sér loksins núna. Í dag höfum við opnar nýja síðu Lestrarklefans. Ætlunin er að viðmótið sé örlítið einfaldara fyrir lesendur okkar. Við höfum bætt við leslistum í haus síðunnar, þar sem auðvelt er að nálgast leslista með barnabókum. Aðrir leslistar eru einnig aðgengilegir þar. Allar okkar umfjallanir eru einnig áfram aðgengilegar og auðvelt ætti að vera að slá bókinni sem þú ert að velta fyrir þér upp í leitinni. Eða skrolla í gegnum fjölda flokka sem við höfum sett upp.

Við vonum að lesendur okkar nýti sér nýja síðu og njóti vel. Lestrarklefinn er rekinn í sjálfboðastarfi, en öllum er velkomið að styrkja starfið. Einnig seljum við bókapoka með lógói okkar á fyrir 2.000 kr.

Ef þú hefur áhuga á að styrkja Lestrarklefann eða kaupa bókapoka af okkur, hafðu samband við okkur í gegnum netfangið lestrarklefinn (hjá) lestrarklefinn.is.

 

Lestu þetta næst

Föst í Hulduheimi

Föst í Hulduheimi

Það er farið að líða á haustið. Úti er rökkur, rakt og kalt. Náttúran fellur í dvala og sjálf...

Drekar, dauði og erótík

Drekar, dauði og erótík

Hafi man eitthvað fylgst með bókaumræðum á samfélagsmiðlum á þessu ári þá er ansi líklegt að man...

Bækur inn um lúgu

Bækur inn um lúgu

Það er eitthvað fallegt við að fá póstsendingu inn um lúguna. Þá meina ég ekki auglýsingabæklinga...