Ný síða

1. júlí 2022

Vinna síðustu vikna skilar sér loksins núna. Í dag höfum við opnar nýja síðu Lestrarklefans. Ætlunin er að viðmótið sé örlítið einfaldara fyrir lesendur okkar. Við höfum bætt við leslistum í haus síðunnar, þar sem auðvelt er að nálgast leslista með barnabókum. Aðrir leslistar eru einnig aðgengilegir þar. Allar okkar umfjallanir eru einnig áfram aðgengilegar og auðvelt ætti að vera að slá bókinni sem þú ert að velta fyrir þér upp í leitinni. Eða skrolla í gegnum fjölda flokka sem við höfum sett upp.

Við vonum að lesendur okkar nýti sér nýja síðu og njóti vel. Lestrarklefinn er rekinn í sjálfboðastarfi, en öllum er velkomið að styrkja starfið. Einnig seljum við bókapoka með lógói okkar á fyrir 2.000 kr.

Ef þú hefur áhuga á að styrkja Lestrarklefann eða kaupa bókapoka af okkur, hafðu samband við okkur í gegnum netfangið lestrarklefinn (hjá) lestrarklefinn.is.

 

Lestu þetta næst

Hamingjusöm sögulok?

Hamingjusöm sögulok?

Þessi umfjöllun inniheldur spilla.  Ég er nýflutt í íbúð með góðar svalir sem baðaðar eru...

Hinsegin hugarheimur

Hinsegin hugarheimur

Sjálfsævisögulegi söngleikurinn Góðan daginn faggi kom fyrst á svið árið 2021 og hlaut mikið og...

Að sleppa tökunum

Að sleppa tökunum

Spennusagan Bylur er önnur bók höfundarins Írisar Aspar Ingjaldsdóttur sem hefur áður gefið út...

Mega þorskar segja frá?

Mega þorskar segja frá?

Þorskasaga  eftir HAFstein Níelsson og Ólíver Þors(k)teinsson    Nú er loksins komið að því! Ég...

Ég vil bara að einhver muni

Ég vil bara að einhver muni

Ég vil bara að einhver muniGunnella eftir Kötlu Þórudóttur Njálsdóttur hjá Afturámóti Á sviðinu er...

Rústaðu mér

Rústaðu mér

Vinkona mín gerði mér á dögunum tilboð sem ég gat ekki hafnað. Hún var með tæplega 800 blaðsíðna...