Það er farið að líða á haustið. Úti er rökkur, rakt og kalt. Náttúran fellur í dvala og sjálf...
Það er farið að líða á haustið. Úti er rökkur, rakt og kalt. Náttúran fellur í dvala og sjálf...
Hafi man eitthvað fylgst með bókaumræðum á samfélagsmiðlum á þessu ári þá er ansi líklegt að man hafi orðið var við bókina Fourth Wing eftir Rebeccu Yarros sem kom út nú á árinu. Sú bók hefur svo sannarlega vakið athygli. Þetta er ekki fyrsta bók höfundar en er þó...
Ég datt heldur betur í lukkupottinn um daginn þegar ég uppgötvaði að bókasafnið í Grófinni var nýbúið að taka inn bók sem ég hef haft augastað á síðan í janúar 2021. Bókin sem um ræðir er No Gods, No Monsters, eftir Cadwell Turnbull. Titill bókarinnar er orðaleikur,...
Fyrir margt löng síðan, rétt fyrir unglingsárin, las ég bækur Pullman um Lýru; Gyllta...
Hefðin er að sökkva sér í safaríka, brakandi ferska jólabók á jóladag. Eða svo er mér sagt. Ég...
Ég var vöruð við því þegar ég fékk bókina í hendurnar, að líklega væri hún ekki fyrir lesendur...
Ég var ekkert of viss um hvað mér ætti að finnast um Stormsker - Fólkið sem fangaði vindinn eftir...
Ég var búin að hlakka til að lesa Ljónið eftir Hildi Knútsdóttur í langan tíma, enda heyrði ég...
Sigrún Eldjárn gaf út nýja bók í vikunni, Silfurlykillinn. Það eru svo sem engin nýmæli að Sigrún...