Dauðaleit er nýjasta skáldsaga furðusagna rithöfundarins Emils Hjörvars Petersen en hún kom út nú...
Furðusögur
Dystópískt villta-vestur í Englandi framtíðarinnar
Fyrsta senan í bókinni Útlagarnir Scarlett og Browne er Scarlett að vakna eftir erfiða nótt. Í kringum hana liggja fjögur lík. Scarlett er með harðsperrur eftir morð næturinnar. Þetta eru fyrstu kynni lesandans af Scarlett; hörkutóli, útlaga, bankaræningja og...
Álfastúlka og smiðssonur
Gunnar Theodór Eggertsson gefur út barnabókina Furðurfjall - Nornaseiður í ár. Áður hefur hann gefið út þríleikinn um Galdra-Dísu og hlaut Íslensku barnabókaverðlaunin fyrir bókina Steindýrin. Gunnar Theodór skrifar furðusögur, sumar misflóknar, en flestar mjög...
Silfurlykill í strigaskóm
Sigrún Eldjárn gaf út nýja bók í vikunni, Silfurlykillinn. Það eru svo sem engin nýmæli að Sigrún...
IceCon 2018 – Furðusagnahátíð
Bókmenntir eru að einhverju leyti einmanalegasta listformið og hið fullkomna áhugamál fyrir...