Hinsegin bækur

,,Þú hatar ekki að vera með píku, er það?“

,,Þú hatar ekki að vera með píku, er það?“

Grafíska sjálfsævisagan Kynsegin, eða Gender Queer á frummálinu, kom út árið 2019 en hefur nýlega verið þýdd á íslensku af Mars Proppé og Elíasi Rúna. Í henni segir myndasagnahöfundurinn Maia Kobabe frá því hvernig hín áttaði sig á að hín var kynsegin eikynhneigð og...

Innri átök í herbergi Giovanni

Innri átök í herbergi Giovanni

Herbergi Giovanni eftir James Baldwin er nú loksins komin út í íslenskri þýðingu, en hún er talin meðal klassískra verka tuttugustu aldar. Skáldsagan kom fyrst út 1956 og er einkum þekkt fyrir einlæga ást aðalpersónanna, Davids og Giovanni, en birtingarmyndir...

No Results Found

The page you requested could not be found. Try refining your search, or use the navigation above to locate the post.