Hrollvekjur

Lesi þeir sem lesa vilja, mér og mínum að meinalausu

Lesi þeir sem lesa vilja, mér og mínum að meinalausu

Þorir þú að lesa þessa? Nú er altalað að ungmenni lesi ekki nóg. Hvort það er satt eða ekki læt ég liggja á milli hluta en fyrir þá sem hafa áhyggjur að þá er Gunnar Theodór Eggertsson með frábæra lausn. Í ár gefur hann út bókina Álfareiðin, en það er hrollvekja fyrir...

Hrekkjavökubækur fyrir börn

Hrekkjavökubækur fyrir börn

Við ákváðum í tilefni skammdegisins, haustsins og komandi hrekkjavökuhátíðar, sem margir eru farnir að halda hátíðlega, að taka saman sérstakan hrollvekju-leslista fyrir börn.  Hrollvekjur og hræðilegar sögur eru örugg leið fyrir börn til að kanna innra með sér...

HROLLTÓBER

HROLLTÓBER

Hann er genginn í garð. Mánuðurinn ógurlegi. Þriðja árið í röð býður Lestrarklefinn ykkur að læsa...

Ég fæðist dáin

Ég fæðist dáin

Gólem eftir Steinar Braga „Við erum öll líkön. Sjálf okkar eru líkön hýst í taugum. Efni er líkan...