Hrollvekjur

Hrollvekjur fyrir yngstu lesendurna

Hrollvekjur fyrir yngstu lesendurna

Nýverið las ég bækurnar Húsið hennar ömmu og Húsið hans afa. Höfundur bókanna er Meritxell Martí. Hún hefur gefið út yfir fimmtíu bækur og margar þeirra hafa verið þýddar á önnur tungumál. Bækurnar komu fyrst út á katalónsku og spænsku. Xavier Salomó er myndhöfundur...

Ágengir fyrrverandi íbúar valda usla

Ágengir fyrrverandi íbúar valda usla

Það eru örfáir dagar eftir af október þegar þetta er skrifað og Hrekkjavakan nálgast óðfluga. Að venju á þessum árstíma fyllast allir bókakimar samfélagsmiðla af myndum af fólki að drekka Pumpkin Spice Latte í kósýlestri með hrollvekjur og aðrar hryllingssögur. Ég mun...

Ljóðræn hrollvekja

Ljóðræn hrollvekja

Þegar bækur sitja í huga manns lengi eftir lestur þá hefur maður dottið niður á góða bók, það er...

Barnið er svangt

Barnið er svangt

Sól_Ey, Lokaverk af sviðshöfundabraut við LHÍ eftir Egil Andrason. Stofa L220 er lítil og...