Íslenskar barnabækur

Valkyrjur valda óskunda

Valkyrjur valda óskunda

Þegar ég var krakki sótti ég rosalega mikið í ævintýrabækur og furðusögur. Það voru bækurnar sem...

Lygar eða skemmtisögur?

Lygar eða skemmtisögur?

Í seríunni um Bekkinn minn eftir Yrsu Þöll Gylfadóttur er íslenskur raunveruleiki eins og hann gerist bestur. Í hverri bók fær einn nemandi að láta ljós sitt skína og í þeirri nýjustu Bekkurinn minn: Hendi! þarf Hallgrímur að glíma við alls kyns álitamál.  Hallgrímur...

Lending á Ísafirði

Lending á Ísafirði

Kareem er á leiðinni á Ísafjörð eftir að hafa verið á flótta mjög lengi. Hann og fjölskyldan hans hafa fengið dvalarleyfi á Íslandi og heimili á Ísafirði. Á leiðinni verður uppþot í flugvélinni sem endar með því að bangsi systur hans flýgur út um gluggann á vélinni og...

Álfastúlka og smiðssonur

Álfastúlka og smiðssonur

Gunnar Theodór Eggertsson gefur út barnabókina Furðurfjall - Nornaseiður í ár. Áður hefur hann...

Hvert leiða H-in sex?

Hvert leiða H-in sex?

Ævar Þór Benediktsson hefur ekki látið sitt eftir sitja í jólabókaflóðinu síðan önnur bókin hans...