Íslenskar barnabækur

Sniðugar árstíðarverur

Sniðugar árstíðarverur

Þessi bók er tileinkuð öllum þeim börnum sem alast upp við íslenskt veðurfar. Ég held að...

Valkyrjur valda óskunda

Valkyrjur valda óskunda

Þegar ég var krakki sótti ég rosalega mikið í ævintýrabækur og furðusögur. Það voru bækurnar sem mér þótti langskemmtilegastar. Kristín Ragna Gunnarsdóttir hefur svo sannarlega verið dugleg að sinna þessum lesendahópi með bókunum sínum um Úlf og Eddu og Nornasögu...

Lygar eða skemmtisögur?

Lygar eða skemmtisögur?

Í seríunni um Bekkinn minn eftir Yrsu Þöll Gylfadóttur er íslenskur raunveruleiki eins og hann gerist bestur. Í hverri bók fær einn nemandi að láta ljós sitt skína og í þeirri nýjustu Bekkurinn minn: Hendi! þarf Hallgrímur að glíma við alls kyns álitamál.  Hallgrímur...

Hvert leiða H-in sex?

Hvert leiða H-in sex?

Ævar Þór Benediktsson hefur ekki látið sitt eftir sitja í jólabókaflóðinu síðan önnur bókin hans...

Fjörleg saga af útihátíð

Fjörleg saga af útihátíð

Gerður Kristný heldur áfram með söguna af Iðunni og afa pönk í ár. Sagan af þeim afafeðginum hófst...

Illfygli og ferðalok

Illfygli og ferðalok

Sigrún Elíasdóttir lýkur þríleiknum sínum um ferð Alex og Húgó á heimsenda með bókinni Illfyglið....

Í leikhús með skrímslum

Í leikhús með skrímslum

Lengi hefur verið beðið eftir nýrri skrímslabók á mínu heimili. Sögur af litla skrímsli og stóra...