Elísabet Jökulsdóttir hefur sent frá sér nýja skáldsögu, það er nóvellan eða stutta skáldsagan...
Íslenskar skáldsögur
Aumt rassgat við enda tímans
Ógeðslegir hlutir eftir Sunnevu Kristínu Sigurðardóttur er nett bók sem ég hélt að væri blá en er í raun svört, eða kannski djúpfjólublá. Rétt eins og kápunni er erfitt að skera innihaldi bókarinnar þröngan stakk. Verkið er allt í senn nóvella, smásaga, ljóðabók og...
Falskur léttleiki
Eyja er ung kona sem vinnur á fréttamiðli. Hún hefur verið í sambandi síðustu átta árin og býr miðsvæðis. Í upphafi bókar fær hún skilaboð frá fyrrum stjúpmóður sinni sem vill hitta hana í kaffi. Skilaboðin koma Eyju í uppnám og hún fer að kafa í fortíð sem hún vildi...
Nálar, eldsvoði og hálka
Jónína Leósdóttir hefur lengi verið ein af þeim höfundum hvers bækur fara sjálfvirkt á leslistann...
„Hrollvekjan er könnun á frumótta og varnarleysi“
Emil Hjörvar Petersen sendi frá sér bókina Hælið fyrir stuttu. Bókin er unnin í samstarfi við...
Af tækniræði og vistgleymsku: Um Stríð og klið
Aldrei hélt ég að ég myndi draga upp upptökutæki í miðjum lestri bókar og byrja að rökræða við...
Reykjanesið skelfur
Jörðin titrar á Reykjanesinu og raddir eru háar um að Sigríður Hagalín sé völvan sem kallar...
Eftir flóðið – Strendingar eftir Yrsu Þöll Gylfadóttur
Jólabókaflóðið er dásamlegt fyrirbæri. Það gefur okkur tækifæri til að sökkva okkur ofan í rjómann...
„Anda inn, 2, 3, anda út, 2, 3, 4, 5,“ Strendingar – fjölskyldulíf í 7 töktum
Fjölskyldulíf í sjö töktum er undirtitill bókarinnar Strendingar eftir Yrsu Þöll Gylfadóttur sem...