Íslenskar skáldsögur

Djúp vinátta og hrollvekjandi atburðir

Djúp vinátta og hrollvekjandi atburðir

Á síðustu árum hefur Hildur Knútsdóttir sent frá sér hrollvekjandi nóvellur en nýjasta bók hennar, Gestir, bætist í flokk með fyrri nóvelluverkum hennar: Myrkrið á milli stjarnanna, Urðarhvarfi og Möndlu. Eins og í fyrri bókum hennar tekst Hildur á við myrk og...

Hver vildi ráða Tuma bana?

Hver vildi ráða Tuma bana?

Ragnheiður Jónsdóttir hlaut á síðasta ári glæpasagnaverðlaunin Svartfuglinn fyrir sína fyrstu glæpasögu, Blóðmjólk. Bókin hlaut góðar viðtökur og tryggði Sigurjón Sighvatsson sér nýverið réttinn að henni til að framleiða sjónvarpsþætti. Nú er Ragnheiður mætt til leiks...

Sálarkrísa í  Sviss

Sálarkrísa í Sviss

Rannveig Borg kom með hvelli inn á íslenskt ritsvið á síðasta ári með sína fyrstu skáldsögu, Fíkn....

Sjallinn, Sálin og ástin

Sjallinn, Sálin og ástin

Vængjalaus er fyrsta skáldsaga Árna Árnasonar sem er ætluð fullorðnum. Árni hefur getið sér gott...

Ókei, hot

Ókei, hot

Getnaður eftir Heiðu Vigdísi Sigfúsdóttur rann mjúklega inn um lúguna, eins og limur rennur inn í...