Íslenskar skáldsögur

Að ánetjast eldri konum

Að ánetjast eldri konum

Ég hef verið áðdáandi Evu Rúnar núna í þónokkur ár. Ljóðabækurnar hennar og örsagnasöfn hafa verið...

Ein ákvörðun getur miklu breytt

Ein ákvörðun getur miklu breytt

Kristín Marja Baldursdóttir tekur þátt í jólabókaflóðinu í ár og sendir frá sér skáldsöguna Ég færi þér fjöll sem gefin er út af Bjarti Veröld. Kristín er ein af okkar merkustu rithöfundum og hefur í gegnum árin sent frá sér margar góðar skáldsögur sem við öll...

Sérstök og spennandi saga konu á 19. öld

Sérstök og spennandi saga konu á 19. öld

Áfram held ég að lesa sögulegar skáldsögur þar sem konur eru í aðalhlutverki. Nú var það bókin Viðkomustaðir: saga af Lóu eftir Ásdísi Ingólfsdóttur sem kom út nú á dögunum hjá Sæmundi bókaútgáfu. Ég varð ekki vör við bókina sjálf heldur var mér bent á hana af annarri...

Eitraða barnið

Eitraða barnið

Þema Lestrarklefans í mars er geðveiki í allri sinni mynd. Við höfum fjallað um allskyns geðveikar...

Kláði

Kláði

Það eru komnir heilir tveir mánuðir síðan ég las Kláða, smásagnasafn Fríðu Ísberg. (Þetta er...