Íslenskar skáldsögur

Sérstök og spennandi saga konu á 19. öld

Sérstök og spennandi saga konu á 19. öld

Áfram held ég að lesa sögulegar skáldsögur þar sem konur eru í aðalhlutverki. Nú var það bókin Viðkomustaðir: saga af Lóu eftir Ásdísi Ingólfsdóttur sem kom út nú á dögunum hjá Sæmundi bókaútgáfu. Ég varð ekki vör við bókina sjálf heldur var mér bent á hana af annarri...

Eins konar dans

Eins konar dans

Moldin heit er önnur skáldsaga Birgittu Bjargar Guðmarsdóttur en fyrir hana hlaut hún Nýræktarstyrk árið 2024. Áður hefur hún gefið út skáldsöguna Skotheld. Moldin heit fjallar um hina ungu Karen sem situr í upphafi sögunnar  á aftasta bekk í jarðarför ástmanns síns....

Í skugga drottins

Í skugga drottins

Það er kominn miður desember og þeir sem á annað borð hafa áhuga á bókum tala ekki um neitt annað...