Íslenskar skáldsögur

Draugasaga í smáum skammti

Draugasaga í smáum skammti

Ragnar Jónasson leggur sitt af mörkum í jólabókaflóð ársins og sendir frá sér bókina Emilía. Ólíkt...

Átakanlegur leiðangur aftur í fortíðina

Átakanlegur leiðangur aftur í fortíðina

Hirðfíflið eftir Önnu Rögnu Fossberg er hennar þriðja bók en áður hafa komið út bækurnar Auðna (2018) og Hugfanginn (2021). Auðnu á ég eftir að lesa en ég mun kíkja á bókasafnið eftir jól því ég er spennt að lesa meira eftir Önnu Rögnu eftir lestur á Hirðfíflinu....

Saga um sorg, dauða, kynlíf, fannfergi, ást og afturgöngur á 19. öld

Saga um sorg, dauða, kynlíf, fannfergi, ást og afturgöngur á 19. öld

Ósmann er söguleg skáldsaga sem fjallar um raunverulegar persónur, ferjumanninn Jón Magnússon Ósmann og líf hans og störf við ósa Héraðsvatna í Skagafirði á síðari hluta 19. aldar og byrjun þeirrar 20. Engu að síður er upphaf hennar ekki ólíkt spennusögu. Höfundur...

Aumt rassgat við enda tímans

Aumt rassgat við enda tímans

Ógeðslegir hlutir eftir Sunnevu Kristínu Sigurðardóttur er nett bók sem ég hélt að væri blá en er...

Falskur léttleiki

Falskur léttleiki

Eyja er ung kona sem vinnur á fréttamiðli. Hún hefur verið í sambandi síðustu átta árin og býr...