Jólabækur 2018

Kláði

Kláði

Það eru komnir heilir tveir mánuðir síðan ég las Kláða, smásagnasafn Fríðu Ísberg. (Þetta er...

Janúar hlaðvarp – Jólabækurnar 2018

Janúar hlaðvarp – Jólabækurnar 2018

Þá er janúar á enda og við vonum að sem flestir hafi komist í gegnum jólabækurnar enn stóðu ólesnar í desember. Lestrarklefinn lagðist í vinnu í janúar og afraksturinn er þessi þægilegi hlaðvarpsþáttur sem unnin er í samstarfi við Kjarnann. Í þættinum skoðum við...

Katrínarsaga – Hippaárin á Íslandi

Katrínarsaga – Hippaárin á Íslandi

Mér hefur alltaf þótt ég fædd á vitlausum tíma. Ég er svokallað „eitís“barn, alin upp af eldri systkinum sem fíluðu Uriah Heep og Dr Hook með ívafi frá töluvert öldruðum foreldrum sem vildu ekkert annað á sinn fón en Ellý Vilhjálms og Ingimar Eydal. Inn í þessa...

Heiður á Norður-Írlandi

Heiður á Norður-Írlandi

Vitneskju minni um þjóðernisátökin, sem áttu sér stað um árabil á Norður-Írlandi, mætti koma fyrir...

Silfurlykill í strigaskóm

Silfurlykill í strigaskóm

Sigrún Eldjárn gaf út nýja bók í vikunni, Silfurlykillinn. Það eru svo sem engin nýmæli að Sigrún...

Kvenleg byltingarljóð

Kvenleg byltingarljóð

Í hendur mínar rataði lítil bók, fagurlega hönnuð og eitthvað svo viðkvæm að mér þótti næstum synd...