Meðvirk, píslarvottur, auðsveip, auðveld í umgengni? Eyrún Ósk Jónsdóttur gerir hina penu,...

Meðvirk, píslarvottur, auðsveip, auðveld í umgengni? Eyrún Ósk Jónsdóttur gerir hina penu,...
Aprílsólarkuldi eftir Elísabetu Jökulsdóttur fékk afbragðs góðar viðtökur í síðasta jólabókaflóði, hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin 2020 og tilnefningu til Fjöruverðlaunanna. Bókin er stutt en skilur mikið eftir sig og er einstaklega einlæg frásögn af því þegar...
Jólabókaflóðið er dásamlegt fyrirbæri. Það gefur okkur tækifæri til að sökkva okkur ofan í rjómann af íslenskri útgáfu og gefa bækur að gjöf til vina og vandamanna. En flóðið hefur líka sína galla. Fjöldi bóka sem kemur út í flóðinu eru gersemar en lenda undir. Það er...
Nýjasta bók Yrsu Sigurðardóttur heitir Bráðin. Eins og áður trónir bók Yrsu hátt á metsölulistanum...
Þóra Karítas Árnadóttir sendi frá sér sína fyrstu skáldsögu í síðasta jólabókaflóð,...
Næturskuggar er nýjasta bók Evu Bjargar Ægisdóttur en hún kom út í jólabókaflóðinu í fyrra. Eva...
Vilborg Davíðsdóttir hefur sérhæft sig í að skrifa sögulegar skáldsögur og gerir það vel. Fáir...
Ebenezer Tweezer er 511 ára og þráir ekkert heitar en að lifa lengur. Í æsku kynntist hann ...
Fyrsta bók Maríu Elísabetar kom út hjá Unu útgáfuhúsi í nóvember. Bókin er samansafn af sjö...