Jólabók 2022

Þetta er ekki alvöru sorg

Þetta er ekki alvöru sorg

Árið er 2083 og Jóhanna býr sig undir barnlausa viku. Hún gluggar í ættarsöguna sem Stefán faðir...

Jólabók fyrir barnið í lífi þínu

Jólabók fyrir barnið í lífi þínu

Síðustu dagar fyrir jólin og þú átt ennþá eftir að kaupa jólagjöfina fyrir litlu frænku eða frænda. Eða unglinginn í ættinni! Er nokkuð erfiðara en það? Við í Lestrarklefanum mælum auðvitað alltaf með að gefa bók og hér eru því nokkrar bækur sem ættu að vera öruggar í...

Draumkenndar ljóðabækur sem sækja til úthafsins, fuglanna og fjörunnar

Draumkenndar ljóðabækur sem sækja til úthafsins, fuglanna og fjörunnar

Ég fékk í hendur tvær nýjar ljóðabækur frá Skriðu-útgáfu: Næturlýs eftir Sigurbjörgu Friðriksdóttur og Spádóm fúleggsins eftir Birtu Ósmann Þórhallsdóttur. Báðar bækurnar eru fallegt handverk: litlar, í einföldu og fallegu broti með fölbleikum innsíðum úr gæðapappír...

Ég finn þig í grjótinu

Ég finn þig í grjótinu

„Sá sem er ríkur þarf að leita uppi sína eigin óhamingju á meðan henni er stanslaust haldið að...

Drengurinn með ljáinn

Drengurinn með ljáinn

Fyrir jólin má treysta á að Ævar Þór Benediktsson sendi frá sér nýja bók, rétt eins og hægt er að...