Leikrit

Þvílíkur draumur!

Þvílíkur draumur!

Um þessar mundir er nýr og ferskur leikhópur að setja upp Jónsmessunæturdraum William Shakespeare...

Glóandi goðsögn í nútímabúningi

Glóandi goðsögn í nútímabúningi

Þetta er gjöf eftir Kolbrúnu Björt Sigfúsdóttur, er 90 mínútna einleikur án hlés sem fyrst var fluttur í Skotlandi en færir sig nú um set og sækir Þjóðleikhúsið heim. Katla Njálsdóttir sér um flutninginn, leikstjórn er í höndum höfundar, sem einnig sá um þýðingu...

Hinsegin hugarheimur

Hinsegin hugarheimur

Sjálfsævisögulegi söngleikurinn Góðan daginn faggi kom fyrst á svið árið 2021 og hlaut mikið og verðskuldað lof. Hann hefur verið sýndur yfir 140 sinnum í þremur löndum og er nú á ný kominn á fjalirnar og í þetta sinn í Háskólabíó undir merkjum sviðslistahússins...