Lestur ljóðabóka er einstaklega notalegur yfir hátíðarnar. Það fer auðvitað eftir ljóðabókinni sem...
Leslistar
Jólaóskalisti Lestrarklefans
Er einhver jólagjöf betri en góð bók? Því trúum við í ritstjórn Lestrarklefans ekki! Á hverju ári skiptum við með okkur jólabókaflóðinu og reynum eftir önnum að fjalla um áhugaverðar bækur hér á síðunni. Það eru samt sumar bækur sem við tímum ekki að lesa í aðdraganda...
Stuttar bækur fyrir vetrarlestur
Það eru einungis átta vikur eftir af þessu ári. Mörg okkar eru kannski í afneitun yfir þessari staðreynd. Sérstaklega þau sem eiga fjölda verkefna á endalausum lista og allt þarf að klára fyrir áramót! Eitt verkefni á listanum okkar er að ná lestrarmarkmiði ársins....
Sumarlestur Lestrarklefans
Sumarið er tíminn - fyrir endalausan lestur. Það er kominn júní og við í Lestrarklefanum erum...
Hjálp! Það er smábarn á heimilinu
“Staðreyndin er sú að barnauppeldi er langt og erfitt starf, ávinningurinn er ekki alltaf augljós,...
Hvað les fólk sem er handtekið á mótmælum í Rússlandi?
Hvað les fólkið sem er handtekið á mótmælum? Listi yfir bækur, teknar saman af þeim sem sitja í...
Eftir flóðið 2021
Jólabókaflóðið í lok hvers árs er stórt. Það er engin leið fyrir nokkurn að komast yfir það að...
Bækur í einni setu
Stutta skáldsagan hefur rutt sér til rúms hér á Íslandi en margar skáldsögur sem komu út í síðasta...
Það verður varla verra, eða hvað?
Síðustu vikur hafa raftæki átt alla athygli mína. Ég hangi í símanum, hálf kvíðin yfir framgangi...