Það eru einungis átta vikur eftir af þessu ári. Mörg okkar eru kannski í afneitun yfir þessari...
Leslistar
Hrolltóber – Leslisti
Þá er október genginn í garð og ekki seinna vænna en að tileinka sér bandaríska siði og fara í hrollvekjugallann fyrir „spooky season“ eða „saison de spook.“ Hrolltíð gæti það verið á íslensku, en við þurfum sennilega þjóðarkosningu til að skera úr um besta íslenska...
Hinsegin leslisti 2023
Allir mánuðir eru hinsegin mánuðir hjá mér og mörgum öðrum, en í ágúst verður hinseginleikinn extra sýnilegur þegar við fögnum fjölbreytileikanum, ástinni og sjálfinu eins og það leggur sig, og fyrirtæki bleikþvo sig upp til hópa með regnbogafánum og innantómum orðum....
Leslisti Lestrarklefans í mars
Það er byrjað að vora, eða hvað? Við í Lestrarklefanum erum á fullu í vinnum, skóla, að ganga með...
Einn mánuður, tíu bækur
Nú er nýtt ár gengið í garð og með því bað janúar okkur velkomin með öllu sínu myrkri og...
Fjaran eftir flóðið
Nú þegar vel er liðið á janúar mánuð viljum við hjá Lestrarklefanum vekja athygli á þeim bókum sem...
Hvað á svo að horfa á um jólin? Um hámlestur í stað hámhorfs.
Nú, þegar nálgast frí hjá mörgum yfir hátíðarnar, heyri ég æ fleiri tala um allar þáttaraðirnar...
Bækur sem jóladagatal
Það styttist í jólin og börnin fara að hlakka til. Biðin er nær óbærileg og þá er kannski gott að...
Hrollvekjandi bækur á Hrekkjavöku
Ég held að flest okkar séu sammála um að hvað sem getur dregið huga okkar frá kófinu hressi, bæti...