Það er orðin hálfgerð hefð að ritstjórar og pennar Lestrarklefans skrifi nokkur orð um bækurnar...
Leslistar
Lægðarleslisti Lestrarklefans
Það eru tólf veðurviðvaranir fyrir næstu tvo daga, á morgun er fimmti mánudagurinn í janúar sem margir munu líklega upplifa sem þann sextugasta. Lægðunum stjórnum við ekki, aðeins því hvernig við bregðumst við. Það er hægt að missa gleðina og verða svekkt yfir því að...
Jólabók fyrir barnið í lífi þínu
Síðustu dagar fyrir jólin og þú átt ennþá eftir að kaupa jólagjöfina fyrir litlu frænku eða frænda. Eða unglinginn í ættinni! Er nokkuð erfiðara en það? Við í Lestrarklefanum mælum auðvitað alltaf með að gefa bók og hér eru því nokkrar bækur sem ættu að vera öruggar í...
Bókarökræður – hin hliðin af bókalestrinum.
Lestur bóka er einstök upplifun, getur verið góð eða slæm eða hreinlega tómleg. Sumar bækur eru...
Mest seldu bækurnar árið 2019
Hin árlegi bókasölulisti Félags íslenskra bókaútgefanda (FÍBÚT) er kominn út! Eins og síðustu ár...
Bækurnar sem drukknuðu í flóðinu
Jólabókaflóðið í ár var eitt það stærsta nokkru sinni og metin féllu í hrönnum. Útgefnar...
Jólabækur fyrir aðventuna
Jóla, jóla, jóla, jóla! Jólin eru að koma, fyrsti í aðventu og það er af nægu að taka ef lesturinn...
Lestrarklefinn mælir með – Léttar í lestri
Haustið er gengið í garð með öllum sínum stormum, regni og litadýrð. Haustinu fylgir þó líka nýjir...
Klassísk óreiða á grundfirsku náttborði.
Á náttborðinu mínu úir og grúir af allskyns dóti. Aðallega þó bókum. Það eru ákveðnar bækur sem ég...