Það er engin leið fyrir nokkurn að komast yfir það að lesa allar bækurnar sem koma út fyrir jól....

Það er engin leið fyrir nokkurn að komast yfir það að lesa allar bækurnar sem koma út fyrir jól....
Hann er genginn í garð. Annað árið í röð býður Lestrarklefinn ykkur að rúlla með okkur inn í ógnina .. inn í hinn eina sanna .. Hrolltóber. Rétt eins og í fyrra höfum við tekið saman leslista með alls kyns ógeði og hryllilegheitum til að fagna árstíðinni. Haldið ykkur...
Nú þegar þriðja serían af Bridgerton fer bráðum í loftið er kannski kominn tími til að ég efni fyrirheit mín til nokkurra mánaða; að skrifa lestrarpistil um reynslu mína af því að lesa heildarverk Juliu Quinn, höfundar Bridgerton. Sá lestur tók um hálft ár og...
Nú er Bókamarkaðurinn á Laugardalsvelli byrjaður en það er staðurinn þar sem oft er hægt að finna...
Fyrir allnokkru síðan skrifaði ég pistil um bókaflokkinn Rauðu seríuna, sem er gefinn út af...
Er einhver jólagjöf betri en góð bók? Því trúum við í ritstjórn Lestrarklefans ekki! Á hverju ári...
Ég stend við bókahilluna og velti bók á milli handanna. Þessa hef ég lesið áður, kannski hentar...
Það eru einungis átta vikur eftir af þessu ári. Mörg okkar eru kannski í afneitun yfir þessari...
Ég hef alltaf verið aðdáandi lávarða og hertoga, búningadrama hefur heillað mig frá því ég nánast...