Pistill

„Hér hvílir íslensk tunga“

„Hér hvílir íslensk tunga“

„Veistu hvað á að standa á legsteininum mínum? Hér hvílir íslensk tunga.“ Auður Haralds, Rúv 2023. Auður Haralds er látin. Samfélag bókanna syrgir. Það var engin eins og hún. Aðsópsmikil kona, skelegg í viðtölum, kankvís, sjarmerandi og gríðarlega vel máli farin....

Aðventa

Aðventa

Lestur á skáldsögunni Aðventu eftir Gunnar Gunnarsson er orðin að árlegri hefð hjá mörgum í jólamánuðinum. Á mörgum stöðum er hún lesin upp, til að mynda í Gunnarshúsi í boði Rithöfundasambandsins, sem minnir á gömlu húslestrana. Sagan fjallar um Fjalla-Bensa, eða...

Valkvíði og bókaburður

Valkvíði og bókaburður

Ég stend við bókahilluna og velti bók á milli handanna. Þessa hef ég lesið áður, kannski hentar...

Fimm ár af Lestrarklefanum

Fimm ár af Lestrarklefanum

Lestrarklefinn fagnar fimm ára afmæli í ár. Fyrsta umfjöllunin birtist á síðunni 18. janúar 2018....