Skáldsögur

Gríslingur á tímamótum

Gríslingur á tímamótum

Piglet er alveg að fara að gifta sig. Hún er trúlofuð Kit, sem kemur af ríku fólki og hærri stétt...

Ljúflestrarbókin hennar Bókhildar

Ljúflestrarbókin hennar Bókhildar

Bókhildur er ekki nafn á sögupersónu í nýrri bók heldur á nýjum bókaklúbb sem Bókabeitan stendur fyrir. Sá bókaklúbbur er frábrugðinn öðrum á íslenskum bókamarkaði að því leyti að áskrifendum er lofað að inn um lúguna detti reglulega ljúflestrarbækur. Undirrituð sem...

Að rækta garðinn sinn

Að rækta garðinn sinn

Nýverið kom út íslensk þýðing Kristínar Jónsdóttur á skáldsögunni Vatn á blómin eftir franska rithöfundinn Valérie Perrin. Upphaflega kom verkið út árið 2018 og færði það höfundinum tvenn verðlaun í heimalandinu. Það voru frönsku bókmenntaverðlaunin Maison de la...

Menningarsjokk í Lundúnum

Menningarsjokk í Lundúnum

Hnitmiðuð kínversk-ensk orðabók fyrir elskendur eftir Xiaolu Guo kom fyrst út á ensku árið 2007 en...

Reykjanesið skelfur

Reykjanesið skelfur

Jörðin titrar á Reykjanesinu og raddir eru háar um að Sigríður Hagalín sé völvan sem kallar...

Þegar sorgin tekur yfir

Þegar sorgin tekur yfir

Aprílsólarkuldi eftir Elísabetu Jökulsdóttur fékk afbragðs góðar viðtökur í síðasta jólabókaflóði,...