Skáldsögur

Galopin totthurð inn í firringuna

Galopin totthurð inn í firringuna

Listamaðurinn Sturlaugur er með frábæra hugmynd að listaverki. Eða er það sjálfsvíg? Með því að éta sjálfan sig mun hann ekki eingöngu uppfylla dauðaþrá sína heldur einnig verða ódauðlegur í lista- og heimssögunni. Hvað gæti farið úrskeiðis? Miðgarðssvínið bítur í...

Hrolltóber – Leslisti

Hrolltóber – Leslisti

Þá er október genginn í garð og ekki seinna vænna en að tileinka sér bandaríska siði og fara í hrollvekjugallann fyrir „spooky season“ eða „saison de spook.“ Hrolltíð gæti það verið á íslensku, en við þurfum sennilega þjóðarkosningu til að skera úr um besta íslenska...

Spesdrykkir og lævseivarar

Spesdrykkir og lævseivarar

Síðustu dagar móður minnar eftir Sölva Björn Sigurðsson kom út árið 2009 hjá Sögum útgáfu.  Það...

Sumar í Finnska flóa

Sumar í Finnska flóa

Ef þú ætlar að lesa eina bók í sumar þá mæli ég hiklaust með því að sú bók sé Sumarbókin eftir...

Óviljugi ferðalangurinn

Óviljugi ferðalangurinn

Á faraldsfæti (e. The Accidental Tourist) eftir Anne Tyler kom út snemma á níunda áratugnum og...