Skáldsögur

Hratt, hratt…hægt

Hratt, hratt…hægt

Mér er það afar minnisstætt þegar ég fletti fyrst í gegnum Reese's Book Club í leit minni að góðri...

Dásamlega upplífgandi

Dásamlega upplífgandi

Á dögunum var ég í leit að góðri ástarsögu, the Guardian var með fínustu samantekt þar sem bókin The Wedding People eftir Alison Espach hlaut mikið lof. Ég hafði hvorki heyrt um höfundinn, né bókina, en þar sem hún kostaði 99 pence á Kindle var engin spurning um að...

Karamazov-bræðurnir: Furðu aðgengilegur doðrantur

Karamazov-bræðurnir: Furðu aðgengilegur doðrantur

Hinum almenna lesanda gæti þótt yfirþyrmandi að taka þá stefnumarkandi ákvörðun að lesa rússneskan doðrant. En í nútímanum með sínum ofsahraða er kannski fátt meira töff en að gefa raunveruleikaþáttum og því nýjasta úr smiðju Netflix kærkomna hvíld og helga sig þess í...

Truflaður framtíðartryllir

Truflaður framtíðartryllir

Það hefur alltaf verið einhver drungi og mystería yfir skrifum Steinars Braga og er því sérlega...

Einsemdin í kófinu

Einsemdin í kófinu

Í vetur kom út fyrsta skáldsaga Ásdísar Höllu Bragadóttur, Ein, en síðustu ár hefur hún gefið út...