Skáldsögur

Ljóskastari ofan í moldina

Ljóskastari ofan í moldina

Sunna Dís Másdóttir hefur um árabil starfað sem rithöfundur og gaf hún meðal annars út ljóðabókina Plómur sem var tilnefnd til Maístjörnunnar árið 2022. Hún starfar einnig sem þýðandi, leiðbeinandi í ritlist og bókmenntagagnrýnandi. Þá er hún einnig partur af...

„Hér hvílir sannleikurinn“

„Hér hvílir sannleikurinn“

Nýjasta verk Jóns Kalmans Stefánssonar er þykk söguleg skáldsaga þar sem ferðinni er heitið aftur til upphafs 17. aldar. Í byrjun aldar áttu sér stað hræðilegir atburðir á Vestfjörðum, Spánverjavígin svokölluðu, sem eru til umfjöllunar hér. Skáldsagan fjallar þó um...

Einsemdin í kófinu

Einsemdin í kófinu

Í vetur kom út fyrsta skáldsaga Ásdísar Höllu Bragadóttur, Ein, en síðustu ár hefur hún gefið út...

Gata leyndardómanna

Gata leyndardómanna

  Kristín Marja Baldursdóttir er tvímælalaust meðal okkar fremstu rithöfunda og því er alltaf...