Þegar ég heyrði fyrst af því að Sigríður Hagalín Björnsdóttir væri að fara að gefa út sögulega...
Skáldsögur
Skvísan hún Simona Ahrnstedt og örlítill útúrdúr
Fyrir allnokkru síðan skrifaði ég pistil um bókaflokkinn Rauðu seríuna, sem er gefinn út af Ás-útgáfunni, og opinberaði þar með veikleika mína gagnvart ákveðnum tegundum bóka, bóka sem hafa í gegnum tíðina ekki alveg náð á efstu tinda hvað varðar sölulista og...
Uppreisn sjötugrar ekkju
Ragnheiður Gestsdóttir hefur fyrir löngu skapað sér pláss í heimi íslenskra bókmennta og sendir nú frá sér nýja skáldsögu, Steinninn, sem er mjög svo ólík fyrri bókum Ragnheiðar. Hún er þekkt fyrir að skrifa og myndlýsa barna- og unglingabókum en hefur á undanförnum...
Hús andanna: Ásta Sóllilja hittir Aslan
Í páskafríinu sem leið kláraði ég alveg magnaða bók. Það var svo sem ekkert leyndarmál. Bókin Hús...
Getur barn komist upp með morð?
Líkt og neyðin kennir naktri konu að spinna kennir neyðin eirðarlausri konu að lesa óaðlaðandi...
Hægur og notalegur, rómantískur misskilningur
Allt í lagi. LOKSINS sest ég niður og skrifa þessa færslu. Enn einu sinni skrifa ég færslu um 19....
Ólesandi drasl
Fáir höfundar voru í jafn miklu uppáhaldi hjá mér á unglingsárunum og hin frábæra Isabel Allende,...
Flóknar ástir í Móðurlandinu
Small Island er ástarsaga, ekki hefðbundin ástarsaga með byrjun, miðju og enda þar sem allt fer...
Fjarlæg framtíð, en samt svo nálæg
Blá eftir Maju Lunde fjallar um vatn. Bókin er önnur í loftslagsfjórleik Lunde, en...