Herbergi Giovanni eftir James Baldwin er nú loksins komin út í íslenskri þýðingu, en hún er talin...
Herbergi Giovanni eftir James Baldwin er nú loksins komin út í íslenskri þýðingu, en hún er talin...
Varst þú að eignast barn? Ertu bugað heima með ungviðið og langar bara í smá pásu frá serjósi, slefi og vanþakklæti? Ertu líka að standa í skilnaði við manninn sem sagðist elska þig að eilífu en er nú fluttur inn með rauðhærðum jógakennara sem borðar bara vegan mat og...
Ég fékk ljósbláa bók að gjöf. Framan á kápu stendur aðeins titill verksins með smáu, hvítu letri. Nafn höfundar er á kili bókar. Hún er dásamlega falleg í einfaldleika sínum og lokkar augað að sér. Það eina sem ég vissi um bókina var að hún væri eftir fyrrum...
Jæja, ég las Hin ósýnilegu eftir Roy Jacobsen, sem fengið hefur lofsamlega dóma hvaðanæva að;...
Convenience Store Woman eftir Sayaka Murata er ein sérstakasta bók sem ég hef lesið á þessu ári....
"Ef allt hefði orðið eins og hún hélt að það yrði" Þetta hugsar Gríma Pálsdóttir, söguhetjan...
My Sister the Serial Killer eftir Oyinkan Braithwaite kom út fyrr á þessu ári og hefur hlotið...
Nú á dögunum kom út bókin Eins og fólk er flest eftir Sally Rooney hjá bókaútgáfunni Benedikt....
Ég vatt mér inn í Mál og menningu á dögunum og kom auðvitað út með mikinn feng, eins og vanalega....