Fyrir allnokkru síðan skrifaði ég pistil um bókaflokkinn Rauðu seríuna, sem er gefinn út af...
Skáldsögur
Uppreisn sjötugrar ekkju
Ragnheiður Gestsdóttir hefur fyrir löngu skapað sér pláss í heimi íslenskra bókmennta og sendir nú frá sér nýja skáldsögu, Steinninn, sem er mjög svo ólík fyrri bókum Ragnheiðar. Hún er þekkt fyrir að skrifa og myndlýsa barna- og unglingabókum en hefur á undanförnum...
Tvær brakandi ferskar eftir Jenny Colgan
Ég hitti Jenny Colgan! Já, kæru lesendur þetta var ein af stóru stundum lífs míns og mér finnst mikilvægt að deila þessu með ykkur. Okkar allra besta Jenny Colgan kom til landsins til að taka þátt í Bókmenntahátíð í apríl á þessu ári. Hún tók þátt í nokkrum viðburðum...
„Fyrr eða síðar gerist eitthvað hræðilegt“
Ég hóf lestur á Bjargfæri eftir Samanta Schweblin eftir að hafa heyrt góða hluti um smásagnasafnið...
Átakanleg og raunsæ örlagasaga eftir eldgamlan meistara
Þvílík tilfinningarússíbanareið! Fyrir þá sem lesa ekki hugsanir né í tilfinningalegar árur þá...
Fröken Oliphant
Þegar ég last síðustu setninguna í Allt í himnalagi hjá Eleanor Oliphant hríslaðist um mig hlýja,...
„Bara nokkur gól og manni líður strax betur“
Ég hef áður minnst á það hversu frábært það er að vera í leshóp. Við erum fimmtán konur í mínu...
Vampírur, kvíði og þráhyggja
Vampírusögur hafa á síðustu árum fjallað frekar um ástarsamband vampíranna við mannfólk, sjáið...
„Hvað ef við gætum bara klippt það vonda út og haldið hinu góða?“
Ætli það sé til fullkominn dagur? Dagur þar sem akkúrat ekkert slæmt gerist? Hvergi? Þetta er því...