Varst þú að eignast barn? Ertu bugað heima með ungviðið og langar bara í smá pásu frá serjósi,...
Varst þú að eignast barn? Ertu bugað heima með ungviðið og langar bara í smá pásu frá serjósi,...
Ég fékk ljósbláa bók að gjöf. Framan á kápu stendur aðeins titill verksins með smáu, hvítu letri. Nafn höfundar er á kili bókar. Hún er dásamlega falleg í einfaldleika sínum og lokkar augað að sér. Það eina sem ég vissi um bókina var að hún væri eftir fyrrum...
Í þessari myrku og mögnuðu bók fær lesandinn að kynnast kynlífsverkakonum, eða travestum, sem hópast saman í Sarmiento-garðinum í Córdoba, Argentínu, til að sinna vinnu sinni. Garðurinn er griðarstaður þeirra þar sem þær geta verndað hvor aðra og sterk vináttubönd...
Ég hef áður minnst á það hversu frábært það er að vera í leshóp. Við erum fimmtán konur í mínu...
Vampírusögur hafa á síðustu árum fjallað frekar um ástarsamband vampíranna við mannfólk, sjáið...
Ætli það sé til fullkominn dagur? Dagur þar sem akkúrat ekkert slæmt gerist? Hvergi? Þetta er því...
Ég verð að viðurkenna að mér leið hreinlega andlega illa eftir lesturinn á Kviku eftir Þóru...
Ég veit hreinlega ekki hvað ég á að segja annað en það að Eyland eftir Sigríði Hagalín...
Fyrir jólin kom út unglingabókin Ég gef þér sólina eftir Jandy Nelson. Ég hef alltaf verið mjög...