Gestalistinn eftir breska spennusagnahöfundinn Lucy Foley kom út í íslenskri þýðingu í apríl 2022....
Skáldsögur
Hvorki fugl né fiskur
Á dögunum las ég bókina American Wife eftir Curtis Sittenfeld sem vakti mikla athygli við útgáfu árið 2008, þegar ég rakst á hana á Kindle ákvað ég að prófa sýnishorn sem greip mig strax og því varð úr að ég pantaði bókina. Bókin fjallar um Alice Blackwell, forsetafrú...
Smámunir sem þessir – árið er 1985
Í litlum bæ á Írlandi býr kolakaupmaðurinn Bill Furlong ásamt konu og fimm börnum. Bærinn heitir New Ross og stúlkurnar hans Bills ganga í St Margaret´s skólann, sem er eini skólinn fyrir góðar stúlkur. Við bæinn er klaustur, rekið af nunnum Góða...
Margit Sandemo
Þær fréttir bárust í vikunni að norski rithöfundurinn Margit Sandemo hefði orðið bráðkvödd í...
Auðleysanlega flétta
Fléttan eftir franska rithöfundinn og kvikmyndaleikstjórann Laetitiu Colombani er einföld bók....
Njótum líðandi stundar
Ég greip splunkunýja og frekar litsterka kápu á bókasafninu í þetta sinn. Stór og mikil...
Allavega einhver bjartsýni
Á meðan ég kljáðist við lesefnisleysi í sumarbústaðnum fyrir nokkrum vikum mundi ég...
Rauða minnisbókin
Rauða minnisbókin er frumraun blaðakonunnar Sofiu Lundberg og hefur slegið í gegn svo um munar og...
Litla bókabúðin í hálöndunum
Ég átti mjög erfitt með að byrja á Litlu bókabúðinni í hálöndunum eftir Jenny Colgan, en þegar ég...