Skáldsögur

Hvorki fugl né fiskur

Hvorki fugl né fiskur

Á dögunum las ég bókina American Wife eftir Curtis Sittenfeld sem vakti mikla athygli við útgáfu...

Smámunir sem þessir – árið er 1985

Smámunir sem þessir – árið er 1985

Í litlum bæ á Írlandi býr kolakaupmaðurinn Bill Furlong ásamt konu og fimm börnum. Bærinn  heitir  New Ross og stúlkurnar hans Bills ganga í St Margaret´s skólann, sem er eini skólinn fyrir góðar stúlkur. Við bæinn er klaustur, rekið af nunnum Góða...

Morð og leyndardómar í Parísarborg

Morð og leyndardómar í Parísarborg

Rétt nú fyrir páska gaf Bókafélagið út bókina Íbúðin í París eftir metsöluhöfundinn Lucy Foley. Íslensk þýðing hennar er í höndum Herdísar M. Hübner líkt og fyrri bækur Lucy sem Bókafélagið hefur gefið út en bókin Áramótaveislan kom út árið 2021 og Gestalistinn kom út...

Dystópía án óreiðu

Dystópía án óreiðu

Flestar dystópíu-sögur og heimsendabækur byrja á róleguheitum og enda í óreiðu. Greiningu mína...

Ástin í óbyggðunum

Ástin í óbyggðunum

  Bók Lily King, Sæluvíma, kom út fyrir stuttu í þýðingu Ugga Jónssonar. Bókin kom fyrst út í...

Endurtekin líf Harry August

Endurtekin líf Harry August

Harry August fæðist, lifir lífi sínu og deyr, rétt eins og við öll. Hann er þó nokkuð frábrugðinn...

Systkinin fundin

Systkinin fundin

Eftir að ég kláraði að lesa Raddir úr húsi loftskeytamannsins var ég logandi spennt að...

Krúttleg saga af hernámi

Krúttleg saga af hernámi

Ég var að enda við að ljúka við Bókmennta- og kartöflubökufélagið eftir Mary Ann Shiffer og Annie...