Skáldsögur

Ljóðræn hrollvekja

Ljóðræn hrollvekja

Þegar bækur sitja í huga manns lengi eftir lestur þá hefur maður dottið niður á góða bók, það er...

Verur sem þjást

Verur sem þjást

Dani er venjuleg kona. Hún er komin níu mánuði á leið með dóttur sína Lotte, hún var að flytja aftur í heimabæ sinn með eiginmanni sínum, Clark, og stefnir á að verða heimavinnandi húsmóðir. Dóttir hennar fæðist og móðurhlutverkið er allt sem Dani gæti óskaði sér og...

Falskur léttleiki

Falskur léttleiki

Eyja er ung kona sem vinnur á fréttamiðli. Hún hefur verið í sambandi síðustu átta árin og býr miðsvæðis. Í upphafi bókar fær hún skilaboð frá fyrrum stjúpmóður sinni sem vill hitta hana í kaffi. Skilaboðin koma Eyju í uppnám og hún fer að kafa í fortíð sem hún vildi...