Fyrir þessi jól teflir Andri Snær Magnason lítilli og nettri bók sem er þó eins og hönnunarverk....
Fyrir þessi jól teflir Andri Snær Magnason lítilli og nettri bók sem er þó eins og hönnunarverk....
Það dró til tíðinda í íslensku bókmenntalífi í haust þegar ljóst var að Sif Sigmarsdóttir ætlaði að taka þátt í jólabókaflóðinu með skáldsögu fyrir fullorðna. Titillinn vakti strax athygli og kveikti forvitni mína, um hvað snerist eiginlega bókin Allt sem við hefðum...
Ég vildi að ég hefði fæðst strákur er fyrsta útgefna skáldsaga Önnu Elísabetar Ólafsdóttur, sem er doktor í lýðheilsu að mennt, auk þess sem hún er með með meistaragráður í næringarfræði. Anna Elísabet bjó í Norður-Tansaníu í fjórtán ár, rak þar fyrirtæki og...
Dani er venjuleg kona. Hún er komin níu mánuði á leið með dóttur sína Lotte, hún var að flytja...
Eyja er ung kona sem vinnur á fréttamiðli. Hún hefur verið í sambandi síðustu átta árin og býr...
Sagan Rauðar klukkur (e. Red Clocks) gerist í Norður-Ameríku, í óljósri náframtíð. Þungunarrof eru...
Piglet er alveg að fara að gifta sig. Hún er trúlofuð Kit, sem kemur af ríku fólki og hærri stétt...
Bókhildur er ekki nafn á sögupersónu í nýrri bók heldur á nýjum bókaklúbb sem Bókabeitan stendur...
Nýverið kom út íslensk þýðing Kristínar Jónsdóttur á skáldsögunni Vatn á blómin eftir franska...