To Kill a Mockingbird kom út árið 1960 á miklum ólgutímum í Bandaríkjunum og talaði beint inn í...
Skólabækur
Ljósa: sterk og stórkostleg
Mikið Guðs lifandi er ég fegin að hafa fæðst með mínar geðveilur í lok 20. aldar en ekki á 19. öld. Ég hef sjaldan upplifað það jafn sterkt eins og þegar ég las Ljósu eftir Kristínu Steins. Fuglinn sem aldrei flaug Ljósa segir frá lífi konu sem elst upp í sveit seint...
Brillíant framsetning! Svona á að gera þetta!
Teiknimyndasagnfræðiritið Áfram konur, í þýðingu Silju Aðalsteins, kom út nú ekki fyrir svo löngu síðan og hefur beðið í bókabunkanum mínum eftir því að það kæmi að henni. Og viti konur! Nú loksins komst ég í það að lesa þessa líka stórskemmtilegu bók. Kvenréttindi í...
Þegar baunin festist í nefinu og amma grenjaði úr hlátri
Ég hef alltaf verið mikil ömmustelpa. Amma mín var eins og mamma mín. Hún er núna dáin blessunin....
Átakanleg og raunsæ örlagasaga eftir eldgamlan meistara
Þvílík tilfinningarússíbanareið! Fyrir þá sem lesa ekki hugsanir né í tilfinningalegar árur þá...
„Með Hnubba Lubba frá Rjómabúi Stubba“
Á mínu heimili hafa barnabækur í bundnu máli alltaf notið mikilla vinsælda. Það er eitthvað við...
Fröken Oliphant
Þegar ég last síðustu setninguna í Allt í himnalagi hjá Eleanor Oliphant hríslaðist um mig hlýja,...
Föst í spíral sem þrengist stöðugt
Sem ungur og óharðnaður unglingur þótti mér best að lesa furðusögur, vísindaskáldsögur og annað...
Ég gef þér sólina
Fyrir jólin kom út unglingabókin Ég gef þér sólina eftir Jandy Nelson. Ég hef alltaf verið mjög...