Ég hef mikið verið að gramsa eftir bókum skrifuðum um konur, helst um konur sem ekki eru sérlega...
Ég hef mikið verið að gramsa eftir bókum skrifuðum um konur, helst um konur sem ekki eru sérlega...
Annað árið í röð sendir Nanna Rögnvaldardóttir frá sér skáldsögu og eru þær því orðnar tvær sem hún hefur sent frá sér. Nú kom út bókin Þegar sannleikurinn sefur sem er söguleg skáldsaga líkt og Valskan, bók Nönnu sem kom út í fyrra. Það sem er öðruvísi við bókina sem...
Íslendingasögurnar hafa aldrei verið í uppáhaldi hjá mér, langt í frá. Ég barðist í gegnum einhverjar þeirra er ég sat á skólabekk en um leið og tækifærið gafst bolaði ég þeim aftur í bókahilluna og þar kúra þær samviskusamlega. Ég geri mér samt sem áður fyllilega...
Á ferðalagi um landið las ég bókina Litla land eftir Gaël Faye sem kom út í áskriftarseríu...
Svartfugl eftir Gunnar Gunnarsson var ein af fyrstu bókum skrifuð af Íslendingi í samtimanum sem...
Hér sit ég, móðir í samkomubanni en þó ekki í sóttkví (ennþá allavega), og horfi á nýjasta...
Náðarstund er fyrsta skáldsaga ástralska höfundarins Hönnu Kent. Eins og margir vita var hún...
Heift er önnur bók Kára Valtýssonar og sjálfstætt framhald af fyrstu bók hans Hefnd sem fékk...
Jæja, ég las Hin ósýnilegu eftir Roy Jacobsen, sem fengið hefur lofsamlega dóma hvaðanæva að;...