Það brá til tíðinda í heimi íslenskra bókaorma nú í október þegar bókin Valskan kom út hjá...
Sögulegar skáldsögur
Hamingja þessa heims og svekkelsi sagnfræðinördsins
Þegar ég heyrði fyrst af því að Sigríður Hagalín Björnsdóttir væri að fara að gefa út sögulega skáldsögu sem gerist á Íslandi á 15. öld þá sperrti ég svo sannarlega eyrun. Ég hafði að vísu bara náð að lesa fyrstu bókina hennar, Eyland, en eins og flestum finnst mér...
Flökkukind úr dómabókum
Sagnfræðirit geta verið formföst og stíf. Heimildirnar eru ramminn sem sagnfræðingi er sniðinn og stundum svala þær ekki forvitninni. Það er því gaman að detta á rit sem heldur sig við heimildirnar, en nær að svala forvitninni og höfundurinn leyfir sér stundum að...
Síðasta aftakan
Náðarstund er fyrsta skáldsaga ástralska höfundarins Hönnu Kent. Eins og margir vita var hún...
Úr volæði í gullæði
Heift er önnur bók Kára Valtýssonar og sjálfstætt framhald af fyrstu bók hans Hefnd sem fékk...
Mjög svo viðeigandi nafn fyrir afskaplega lágstemmda bók
Jæja, ég las Hin ósýnilegu eftir Roy Jacobsen, sem fengið hefur lofsamlega dóma hvaðanæva að;...
Að byggja upp drauma – og hvað svo?
"Ef allt hefði orðið eins og hún hélt að það yrði" Þetta hugsar Gríma Pálsdóttir, söguhetjan...
Svona líka glimrandi fínt torf
Ég skrifaði pistil fyrr í vikunni sem fór misjafnlega vel í marga. Sumir fóru í mann og annan á...
Aftur til bókafortíðar: Við urðarbrunn og Nornadómur
Manstu eftir bókunum sem heltóku þig á sínum tíma sem unglingur? Bækur sem fengu þig til að fá...