Íslendingasögurnar hafa aldrei verið í uppáhaldi hjá mér, langt í frá. Ég barðist í gegnum...
Íslendingasögurnar hafa aldrei verið í uppáhaldi hjá mér, langt í frá. Ég barðist í gegnum...
Það brá til tíðinda í heimi íslenskra bókaorma nú í október þegar bókin Valskan kom út hjá Forlaginu en það er fyrsta skáldsaga Nönnu Rögnvaldardóttur. Nönnu þekkjum við líklega best fyrir hinar ýmsu bækur tengdum matarsögu og matargerð. Það var því ánægjulegt að sjá...
Þegar ég heyrði fyrst af því að Sigríður Hagalín Björnsdóttir væri að fara að gefa út sögulega skáldsögu sem gerist á Íslandi á 15. öld þá sperrti ég svo sannarlega eyrun. Ég hafði að vísu bara náð að lesa fyrstu bókina hennar, Eyland, en eins og flestum finnst mér...
Mér líður smávegis eins og ég hafi verið að kveðja góðan vin í hvert skipti sem ég klára góða bók....
Guðrún Eva Mínervudóttir er stórkostlegur rithöfundur. Sögurnar hennar eru raunsæjar en þó með...
Ég hafði aldrei áður lesið bækur Ólafs Jóhanns Ólafssonar, fyrr en loks í síðustu viku. Ég fékk...
Sextíu kíló af sólskini eftir Hallgrím Helgason var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna í...
Fyrsta merki um að Heklugjá - leiðarvísir að eldinum eftir Ófeig Sigurðsson væri ekki rétta bókin...
Það er kominn miður desember og þeir sem á annað borð hafa áhuga á bókum tala ekki um neitt annað...