Sögulegar skáldsögur

Hamingja þessa heims og svekkelsi sagnfræðinördsins

Hamingja þessa heims og svekkelsi sagnfræðinördsins

Þegar ég heyrði fyrst af því að Sigríður Hagalín Björnsdóttir væri að fara að gefa út sögulega skáldsögu sem gerist á Íslandi á 15. öld þá sperrti ég svo sannarlega eyrun. Ég hafði að vísu bara náð að lesa fyrstu bókina hennar, Eyland, en eins og flestum finnst mér...

Flökkukind úr dómabókum

Flökkukind úr dómabókum

Sagnfræðirit geta verið formföst og stíf. Heimildirnar eru ramminn sem sagnfræðingi er sniðinn og stundum svala þær ekki forvitninni. Það er því gaman að detta á rit sem heldur sig við heimildirnar, en nær að svala forvitninni og höfundurinn leyfir sér stundum að...

Í skugga drottins

Í skugga drottins

Það er kominn miður desember og þeir sem á annað borð hafa áhuga á bókum tala ekki um neitt annað...