Það eru einungis átta vikur eftir af þessu ári. Mörg okkar eru kannski í afneitun yfir þessari...
![Stuttar bækur fyrir vetrarlestur](https://lestrarklefinn.is/wp-content/uploads/2023/11/IMG_9075-scaled.jpeg)
Það eru einungis átta vikur eftir af þessu ári. Mörg okkar eru kannski í afneitun yfir þessari...
Nýjasta skáldsaga Einars Kárasonar, Heimsmeistari, fjallar um bandarískan fyrrum heimsmeistara í skák sem stígur fram á sjónarsviðið, eftir tuttugu ár utan þess, til að tefla við sovéskan fyrrum heimsmeistara í Júgóslavíu. Í framhaldi lendir skáksnillingurinn okkar á...
Brynhildur Þórarinsdóttir er hvað þekktust fyrir endursagnir sínar á Íslendingasögunum fyrir börn en hún hefur átt mjög afkastamikinn feril hingað til og unnið til margra verðlauna, þar á meðal Norrænu barnabókaverðlaunin árið 2007. Sjálf man ég eftir að hafa fallið...
Smásagnasafnið Möndulhalli kom út í lok maí. Í bókinni eru tuttugu smásögur eftir tíu höfunda....
Nú hafa litlar bækur, bókstaflega bækur sem eru smáar, orðið sífellt vinsælli. Höfundar ákveða að...
Vetrargulrætur, nýtt smásagnasafn eftir Rögnu Sigurðardóttur kom út síðasta haust og fékk góðar...
Convenience Store Woman eftir Sayaka Murata er ein sérstakasta bók sem ég hef lesið á þessu ári....
Strá, eftir Birni Jón Sigurðsson, er smásagnasafn sem bar sigur úr býtum í samkeppni Forlagsins um...
Sverrir Norland sendi frá sér fimm bækur í bókaknippi fyrir síðustu jól. Ef hægt er að súmmera...