Sumarlestur

Valkvíði og bókaburður

Valkvíði og bókaburður

Ég stend við bókahilluna og velti bók á milli handanna. Þessa hef ég lesið áður, kannski hentar...

Sjallinn, Sálin og ástin

Sjallinn, Sálin og ástin

Vængjalaus er fyrsta skáldsaga Árna Árnasonar sem er ætluð fullorðnum. Árni hefur getið sér gott orð sem barnabókahöfundur en bækurnar Friðbergur Forseti og Háspenna, lífshætta á Spáni vöktu lukku meðal ungra lesenda. Í Vængjalaus eru uppvaxtarárin og miðaldurskrísan...

Einn pistill, þrjár skvísubækur

Einn pistill, þrjár skvísubækur

Ég er alæta á bækur og trúi því að allur lestur sé af hinu góða og ljúflestur er þar engin undantekning. Þó að ég lesi bækur í léttari kantinum allan ársins hring finn ég sérstaklega fyrir áhuga á þeim á þessum tíma árs. Enda koma oft nýir titlar út sem kalla á...

Tölum saman um kynþátt

Tölum saman um kynþátt

Núna er fólk víðast hvar í heiminum að eiga erfið, stundum óþægileg, en nauðsynleg samtöl um...

Sumarlesturinn í ár

Sumarlesturinn í ár

Á sumrin er mikið að gerast og þá vill það gerast að lesturinn víkja fyrir einhverju öðru....

Spennusaga í blindbyl

Spennusaga í blindbyl

Það er með svolítilli eftirvæntingu sem fjölmörg börn hafa beðið eftir nýjustu bók Bergrúnar...

Absúrd örsagnasafn

Absúrd örsagnasafn

Nú skrifa ég um enn eitt örsagnasafnið en ég tel það gott og gaman fyrir íslenskar lesendur að...