Þýddar barna- og unglingabækur

Þörf bók um missi

Þörf bók um missi

Núna á dögunum kom út íslensk þýðing á barnabók eftir John Dougherty og Thomas Docherty (tilviljunin ein ræður þessum ótrúlega líku ættarnöfnum). Héraholan eða The Hare Shaped Hole eins og hún heitir á frummálinu er saga um vinina Hörpu og Skúla sem gera allt saman,...

Refarím og kanínukvæði

Refarím og kanínukvæði

Barnabækurnar Sokkarnir hans Rebba og Kanínan vill kúra eru nýlega komnar út í íslenskri þýðingu. Um er að ræða harðspjalda bækur með flipamyndum eftir breska höfundinn Julia Donaldson og hinn þýska myndhöfund Axel Scheffler.

Lífsbaráttan á hjara veraldar

Lífsbaráttan á hjara veraldar

Þótt barnabókaútgáfa sé öflug í byrjun sumars er ekki þar með sagt að unglingabókaútgáfa sér eins...

Fróði sóði í lengri sögu

Fróði sóði í lengri sögu

Fyrir tæpum tíu árum kynntumst við fjölskyldan Fróða sóða fyrst. Hann kom á heimilið í myndabók,...