Barnabækurnar Sokkarnir hans Rebba og Kanínan vill kúra eru nýlega komnar út í íslenskri þýðingu. Um er að ræða harðspjalda bækur með flipamyndum eftir breska höfundinn Julia Donaldson og hinn þýska myndhöfund Axel Scheffler.
Barnabækurnar Sokkarnir hans Rebba og Kanínan vill kúra eru nýlega komnar út í íslenskri þýðingu. Um er að ræða harðspjalda bækur með flipamyndum eftir breska höfundinn Julia Donaldson og hinn þýska myndhöfund Axel Scheffler.
Grundarfjörður er fullur af bókaormum og á skólabókasafni grunnskólans iðar allt af lífi. Hilmar Örn Runólfsson er bókaormur í 4. Bekk og hann hefur skoðanir á því sem hann les þó hann viðurkenni að stundum nenni hann ekki að lesa mikið. „Það er efitt að lesa bók...
Ellen Alexandra Tómasdóttir er nemandi í 5.bekk í Grunnskóla Grundarfjarðar. Hún er mikill lestrarhestur og ákvað að skella sér í Lestrarklefann til mín til að ræða nýjustu bókina um þau Lalla og Maju, Spítalaráðgátuna. Spítalaráðgátan er í bókaflokknum Spæjarastofa...
PAX-bókaflokkurinn á dyggan aðdáendahóp bæði hér heima og í upprunalandinu Svíþjóð. Bækurnar rata...
Nói litli með lambhúshettuna kom í fyrsta sinn inn á heimili okkar í haust í bókinni Nói og amma...
Í haust var fyrsta bókin um Artemis Fowl eftir Eoin Colfer endurútgefin af Forlaginu í tilefni af...
Breski höfundurinn Sam Copeland hefur skrifað þrjár bækur og eins og hann segir sjálfur, þá hótar...
Bækurnar um Spæjarastofu Lalla og Maju eftir Martin Widmark og Helenu Willis eru núna orðnar sjö...
Suzanne Collins vann sér til mikilla vinsælda með bókunum um Hungurleikana. Bækurnar urðu...