Vísindaskáldsögur

Engir guðir, engin skrímsli

Engir guðir, engin skrímsli

Ég datt heldur betur í lukkupottinn um daginn þegar ég uppgötvaði að bókasafnið í Grófinni var...

Hvers vegna er ekki hægt að búa á jörðinni?

Hvers vegna er ekki hægt að búa á jörðinni?

Þótt að lífið með bók í hönd sé alltaf betra þá er stundum gott að hengslast fyrir framan sjónvarpið og týna sér í góðri þáttaröð. Það er einmitt það sem ég gerði í júní, þegar regnið barði gluggann (munið þið eftir því?) og lofthitinn var jafnhár og á köldu hausti....

Hvað myndir þú gera við 15 sekúndur?

Hvað myndir þú gera við 15 sekúndur?

Running out of time eftir Simon Fox er unglingabók og jafnframt blanda af spennusögu og vísindaskáldsögu. Sagan segir af hinum 14 ára Alex sem býr í ónefndu landi í Austur-Evrópu. Í landinu hans hefur einræðisherra tekið völdin og hræðilegir atburðir eiga sér stað....

Dystópía án óreiðu

Dystópía án óreiðu

Flestar dystópíu-sögur og heimsendabækur byrja á róleguheitum og enda í óreiðu. Greiningu mína...

Endurtekin líf Harry August

Endurtekin líf Harry August

Harry August fæðist, lifir lífi sínu og deyr, rétt eins og við öll. Hann er þó nokkuð frábrugðinn...

Einbúinn á Mars

Einbúinn á Mars

  Ég legg það ekki í vana minn að sjá bíómyndina áður en ég les bókina. Hins vegar gerðist...