Þótt að lífið með bók í hönd sé alltaf betra þá er stundum gott að hengslast fyrir framan...
Vísindaskáldsögur
Hvað myndir þú gera við 15 sekúndur?
Running out of time eftir Simon Fox er unglingabók og jafnframt blanda af spennusögu og vísindaskáldsögu. Sagan segir af hinum 14 ára Alex sem býr í ónefndu landi í Austur-Evrópu. Í landinu hans hefur einræðisherra tekið völdin og hræðilegir atburðir eiga sér stað....
Þegar mannkynið verður ódauðlegt
Fyrir fjöldamörgum mánuðum var mælt með bók við mig. Reyndar seríu. Ég var á höttunum eftir einhverju auðlesnu og grípandi. Eitthvað sem ég gæti sökkt mér niður í og fengi mig til að gleyma umheiminum. Þessi sería átti að uppfylla það, sagði sá sem bjó á bak við...
Endurtekin líf Harry August
Harry August fæðist, lifir lífi sínu og deyr, rétt eins og við öll. Hann er þó nokkuð frábrugðinn...
Einbúinn á Mars
Ég legg það ekki í vana minn að sjá bíómyndina áður en ég les bókina. Hins vegar gerðist...
Líkömnuð gervigreind í hefndarhug
Einu sinni las ég nær eingöngu vísindaskáldsögur og ævintýrabækur. Einhvern veginn hef ég alltaf...
Fortíðarþrá til níunda áratugarins
Ready player one eftir Ernest Cline er bók sem hefur náð að safna að sér stórum fylgjendahópi og...