Pistlar og leslistar

Ljóð um jól

Ljóð um jól

Lestur ljóðabóka er einstaklega notalegur yfir hátíðarnar. Það fer auðvitað eftir ljóðabókinni sem er valin en yfirleitt er hægt að treysta því að þær vekji upp margskonar tilfinningar, næri sálina og veiti innblástur. Ég hef lesið þónokkrar ljóðabækur á aðventunni og...

Jólaóskalisti Lestrarklefans

Jólaóskalisti Lestrarklefans

Er einhver jólagjöf betri en góð bók? Því trúum við í ritstjórn Lestrarklefans ekki! Á hverju ári skiptum við með okkur jólabókaflóðinu og reynum eftir önnum að fjalla um áhugaverðar bækur hér á síðunni. Það eru samt sumar bækur sem við tímum ekki að lesa í aðdraganda...

Ný síða

Ný síða

Vinna síðustu vikna skilar sér loksins núna. Í dag höfum við opnar nýja síðu Lestrarklefans....

Sumarlestur Lestrarklefans

Sumarlestur Lestrarklefans

Sumarið er tíminn - fyrir endalausan lestur. Það er kominn júní og við í Lestrarklefanum erum...

Eftir flóðið 2021

Eftir flóðið 2021

Jólabókaflóðið í lok hvers árs er stórt. Það er engin leið fyrir nokkurn að komast yfir það að...

Bækur í einni setu

Bækur í einni setu

Stutta skáldsagan hefur rutt sér til rúms hér á Íslandi en margar skáldsögur sem komu út í síðasta...