by Katrín Lilja | nóv 13, 2018 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Léttlestrarbækur
Tinna trítlimús – Vargur í Votadal er skrifuð af Aðalsteini Stefánssyni og myndskreytt af Inga Jenssyni. Sagan segir af Tinnu litlu trítlimús sem býr í holu í Heiðmörk. Amma hennar er veik og eina leiðin til að hjálpa henni, eða lækna hana er að finna...
by Katrín Lilja | nóv 9, 2018 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Léttlestrarbækur
Korka er stórkostlega hugmyndarík og orkumikil stelpuskjáta, enda hefur verið skrifuð um hana bókin Korkusögur. Systurnar Ásrún og Sigríður Magnúsdætur skrifuðu og myndskreyttu bókina saman. Korka er að einhverju leyti byggð á dóttur Sigríðar. Korka á fjölda gæludýra,...
by Katrín Lilja | sep 4, 2018 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur
Krummi Króm er bók sem rataði í hendur okkar mæðgina fyrir ekki svo löngu. Bókin kom út nýlega og er skrifuð af Ingibjörgu Kr. Ferdinandsdóttur, menntunarfræðingi og kennara, og myndskreytt af Hildi Björk Þorsteinsdóttur. Ingibjörg gefur bókina sjálf út en áður hefur...