by Jana Hjörvar | maí 31, 2022 | Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Léttlestrarbækur, Sumarlestur
Fjórða Létt að lesa bókin í ritröðinni Bekkurinn minn er komin út hjá Bókabeitunni. Hún ber nafnið Hjólahetjan og er sem fyrr skrifuð af Yrsu Þöll Gylfadóttur og myndskreytt af Iðunni Örnu. Fyrri bækur ritraðarinnar eru Prumpusamloka, Geggjað ósanngjarnt og Lús! en...
by Jana Hjörvar | maí 5, 2022 | Barnabækur, Léttlestrarbækur, Loftslagsbókmenntir, Sumarlestur
Sævar Helgi sendi frá sér léttlestrarbók númer tvö í bókaflokki sínum vísindalæsi, Umhverfið. Þessi bók er, líkt og fyrri bók Sævars, Sólkerfið, myndlýst af Elísabetu Rún og gefin út af Forlaginu. Við mæðgur lásum Sólkerfið saman stuttu eftir að hún kom út og líkaði...
by Jana Hjörvar | nóv 3, 2021 | Barnabækur, Léttlestrarbækur
Ég hef lengi haft mikinn áhuga á svokölluðum léttlestrarbókum, bókum sem henta börnum á yngsta stigi grunnskóla til lesturs og fagna ég því þegar góðar slíkar bækur koma út. Sævar Helgi Bragason eða Stjörnu Sævar eins og sumir kalla hann, er höfundur bókarinnar...
by Jana Hjörvar | sep 15, 2021 | Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Jólabók 2021
Bókabeitan hefur nú gefið út þrjár léttlestrarbækur í ritröðinni, Bekkurinn minn, en nýjasta viðbótin Lús! kom út í júní síðastliðnum. Hún er eins og fyrri bækur, skrifuð af Yrsu Þöll Gylfadóttur og myndskreytt af Iðunni Örnu. Áður útgefnar bækur í ritröðinni eru...
by Ragnhildur | mar 14, 2021 | Barnabækur, Klassík, Pistill, Sögulegar skáldsögur, Ungmennabækur, Þýddar barna- og unglingabækur
Þýddar barna- og unglingabækur eru fremstar allra bóka, bestar og skemmtilegastar. Þetta er hlutlaust mat og byggt á óyggjandi vísindalegri rannsókn. Rannsókn þessi fer fram einu sinni til tvisvar á ári og felst í því að ég fer í fornbókabúð eða í Kolaportið....