by Katrín Lilja | des 2, 2018 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Jólabækur 2018, Sterkar konur
Inga einhyrningur er fallega bleik og glimmerglitrandi saga af hesti sem óskar einskis heitar en að vera einhyrningur. Inga ræðir í bundnu máli við kumpána sinn, asnann Kormák, sem finnst hugmyndin fjarstæðukennd. Inga sé fín eins og hún er. Bílslys verður þó til þess...
by Katrín Lilja | okt 29, 2018 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Jólabækur 2018, Loftslagsbókmenntir, Sterkar konur
Þrúður er átta ára stelpa sem Guðni Líndal Benediktsson hefur skrifað um í tveimur barnabókum: Stelpan sem ákvað að flytja húsið sitt upp á fjall (og þurfti að berjast við vélkjúklinga og sjóræningjaeðlur) og Stelpan sem týndi bróður sínum í ruslinu (og komst í kynni...
by Katrín Lilja | okt 25, 2018 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Jólabækur 2018, Ungmennabækur
Það er alltaf spennandi að sjá hvað nýtt kemur úr hugarheimi Ævars Þórs Benediktssonar. Þegar ég held að hann hljóti að hafa klárað allar hugmyndirnar sínar, þá kemur út enn ein frábær barnabók eftir hann. Ég held nefnilega stundum að allar hugmyndir hljóti að klárast...
by Katrín Lilja | okt 24, 2018 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Jólabækur 2018
Barnabækur! Þær eru skrýtnar, skemmtilegar, ómögulegar, fyndnar, sorglegar og allt þar á milli. Þær eru ómissandi. Þess vegna hef ég svo gaman að því að lesa þær, hvort sem ég les þær fyrir sjálfa mig eða börnin mín. Hvaða annað bókaform býður upp á að skrifa heila...