by Lilja Magnúsdóttir | jan 19, 2019 | Jólabækur 2018, Skáldsögur
Með áhugaverðari bókaklúbbum seinni tíma er án efa bókaklúbbur Angústúru. Etýður í snjó eftir Yoko Tawada er sjötta bókin sem kemur út í bókaröð klúbbsins og er Elísa Björg tilnefnd til Íslensku þýðingaverðlaunanna 2019 fyrir þýðingu sína á bókinni. Jafnframt er þetta...
by Katrín Lilja | ágú 11, 2018 | Vísindaskáldsögur
Vísindaskáldsögur heilla mig óendanlega mikið. Ímyndunaraflið sem þarf til að hugsa upp nýja heima, nær óhugasandi atburði og nýstárlega tækni er bara eitthvað svo magnað. Claire North hefur ótrúlega hæfileika þegar hún beitir pennanum og hefur sent frá sér fjórar...