by Aðsent efni | apr 3, 2022 | Pistill
Ég hef lesið fantasíu bækur síðan ég var barn. Tolkien og C.S. Lewis voru mínir fyrstu höfðingjar, en svo bættust við einstaklingar eins og Raymond E. Feist og R. A. Salvatore og Ed Greenwood. Feist hefur ávallt verið í mínu allra mesta uppáhaldi. Ég á allar hans...
by Aðsent efni | jan 4, 2021 | Spennusögur
Svo margan svip ber gæfan; goðin haga til með ýmsu móti sem oss sízt til hugar kom; það sem vér töldum vísast alls, kom ekki fram en það sem vonlaust þótti, reyndist guðum fært. Hér hafa leikar einmitt farið á þann veg. (Evrípedes, 1990, bls. 970) (1159-1163)...